Sæþór Atlason (Eyjólfur Garðarsson)
Grill66-deild karla hefst um næstu helgi þegar ÍH tekur á móti Fram 2 á laugardaginn klukkan 13:30. Heil umferð fer fram þann dag. Grótta og Fjölnir féllu úr Olís-deildinni á síðustu leiktíð og þá hafa ÍH, Hvíti riddarinn og Selfoss 2 skráð lið sitt í Grill66-deildina eftir að hafa leikið í 2.deildinni á síðustu leiktíð. Handkastið fékk til sín sérfræðinga sem þekkja deildina vel til að spá fyrir um deildina sem framundan er. Ef spá Handkastsins verður að veruleika mun Víkingur leika í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Spá Handkastsins fyrir Grill 66-deild karla
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.