Erum ekkert að spá í því hvað aðrir segja
Egill Bjarni Friðjónsson)

Andri Snær Stefánsson (Egill Bjarni Friðjónsson)

Andri Snær Stefánsson þjálfari KA var ánægður með stuðninginn sem liðið fékk í fyrsta heimaleik vetrarins í kvöld þegar heimamenn töpuðu 32-33 gegn Haukum.

Andra Snæ fannst leikurinn vera mjög kaflaskiptur og fannst sínir menn tapa of mörgum boltum í leiknum.

Viðtalið má finna í heild sinni hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top