Hápunktar úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Álaborg (HENNING BAGGER / Ritzau Scanpix via AFP)

8.umferðin í Meistaradeild Evrópu hófst í gær með fjórum leikjum. Bæði Bjarki Már Elísson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru að glíma við meiðsli og léku því ekki með sínum liðum þegar Veszprém og Kolstad mættust í Ungverjalandi.

Stórleikur gærdagsins var án efa leikur PSG og Barcelona sem Barcelona unnu 27-30. Viktor Gísli kom lítið við sögu og náði ekki að verja skot í leiknum.

8.umferðin heldur síðan áfram í dag með fjórum leikjum.

PSG - Barcelona 27-30

Álaborg - Kielce 34-27

Veszprém - Kolstad 42-34

RK Zagreb - Magdeburg 35-43

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top