Þjóðaríþróttin trónir á toppnum sjöunda árið í röð
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ísland ((Kristinn Steinn Traustason)

Það kom fram á vef Ríkisútvarpsins í dag að sjöunda árið í röð er það íslenska landsliðið í handbolta sem trónir á toppnum yfir vinsælasta íþróttaefni á stöðinni.

Allir sex leikir íslenska liðsins á Heimsmeistaramótinu í janúar raða sér í sex efstu sætin á listanum.

Sá leikur sem fékk mest áhorf á Heimsmeistaramótinu í janúar var leikur liðsins gegn Egyptalandi en hann fékk rúmlega 60,2% í uppsöfnuðu áhorfi.

Hér að neðan má sjá listann í heild sinni sem birtist með fréttinni hjá RÚV

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 64
Scroll to Top