Óðinn Þór Ríkharðsson (JOHAN NILSSON / TT News Agency via AFP)
4.umferðin í Evrópudeild karla fór fram í síðustu viku þar sem Íslendingarnir voru í eldlínunni. Næsta umferð í Evrópudeildinni fer fram í dag en Framarnir heimsækja portúgalska liðið Porto í Portúgal. Þorsteinn Leó Gunnarsson verður hinsvegar ekki með í þeim leik vegna meiðsla. Hér að neðan má sjá lista yfir tíu markahæstu leikmenn Evrópudeildarinnar eftir fjórar umferðir en hástökkvari umferðarinnar er án efa Luca Sigrist leikmaður HC Kriens sem skoraði 15 mörk í sigri liðsins gegn Fram í síðustu umferð.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.