Hef bætt varnarleikinn minn mikið í vetur
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Teitur Örn Einarsson (Andreas Gora / dpa Picture-Alliance via AFP)

Teitur Örn Einarsson leikmaður Gummersbach segir það alltaf yndislegt að koma heim í ferska og kalda loftið og er spenntur fyrir komandi vikum með landsliðinu.

,,Hópurinn lítur vel út og mér sýnist allir vera fit og í formi svo ég er mjög jákvæður yfir þessu." sagði Teitur við Jóhann Ágústsson á æfingu landsliðsins í dag.

Teitur Örn hefur verið í nýju hlutverki hjá Gummersbach í vetur þar sem hann hefur verið að leysa hægra hornið í sóknar en fókusinn verði svo meira á varnarleikinn þar sem hann hefur verið að leysa bakvörðinn. ,,Mér finnst þessi breyting hafa gengið mjög vel og ég hef bætt varnarleikinn minn mikið í vetur og er kominn inn í landsliðið til að vera í svipuðu hlutverki og hjá Gummersbach og mun taka því hlutverki með bestu list."

Allt viðtalið við Teit má sjá hér að neðan:

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 20
Scroll to Top