Höfum verið að spila vel
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ýmir Örn Gíslason ((Kristinn Steinn Traustason)

Ýmir Örn Gíslason var mættu á fyrstu æfingu Ísland í morgun fyrir Evrópumótið í Handbolta og sagði stemmninguna í hópnum vera góða, allavegna þennan fyrsta klukkutíma síðan þeir hittust fyrst.

,,Við erum allir mættir, allir heilir og spenntir fyrir komandi tímum" sagði Ýmir þegar hann var spurður út í stöðuna á hópnum.

Varðandi markmið fyrir mótið sagði Ýmir að liðið myndi bara taka þetta leik fyrir leik og sjá hvað það myndi skila þeim. "Við erum með gott lið og höfum verið að spila vel að mínu mati, við byrjum á æfingunni í dag og tökum þetta svo leik fyrir leik."

Allt viðtalið við Ými Örn má sjá hér að neðan:

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 16
Scroll to Top