Áttum ekkert skilið út úr þessu
Sævar Jónasson)

Ágúst Jóhannsson (Sævar Jónasson)

Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals var svekktur eftir 5 marka tap gegn FH í 2.umferð Olís deildar karla í N1 höllinni að Hlíðarenda fyrr í kvöld. Slakur varnarleikur og færanýting varð liðinu að falli og áttu þeir ekkert skilið út úr þessu sagði Ágúst í viðtali við Handkastið.

Hér að neðan er viðtalið í heild sinni:

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top