FH vörnin hjálpaði honum virkilega vel í dag
Raggi Óla)

Sigursteinn Arndal (Raggi Óla)

Sigursteinn Arndal þjálfari FH-inga var sáttur eftir 5 marka sigur á Val í N1 höllinni að Hlíðarenda fyrr í kvöld.

Jón Þórarinn markvörður FH átti mjög góðan leik þar sem hann varði 14 bolta(41%).

Sigursteinn var ánægður með frammistöðu Jóns í viðtali við handkastið sem má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top