Sigursteinn Arndal (Raggi Óla)
Sigursteinn Arndal þjálfari FH-inga var sáttur eftir 5 marka sigur á Val í N1 höllinni að Hlíðarenda fyrr í kvöld. Jón Þórarinn markvörður FH átti mjög góðan leik þar sem hann varði 14 bolta(41%). Sigursteinn var ánægður með frammistöðu Jóns í viðtali við handkastið sem má sjá hér að neðan.
Sigursteinn Arndal þjálfari FH-inga var sáttur eftir 5 marka sigur á Val í N1 höllinni að Hlíðarenda fyrr í kvöld.
Jón Þórarinn markvörður FH átti mjög góðan leik þar sem hann varði 14 bolta(41%).
Sigursteinn var ánægður með frammistöðu Jóns í viðtali við handkastið sem má sjá hér að neðan.
Almennt, Íslenskar fréttir - Karla
HAFA SAMBAND
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.
handkastid@handkastid.net