Sjáðu lokasókn HK í Eyjum í 1.umferðinni
(Egill Bjarni Friðjónsson)

Haukur Ingi fékk dæmdan á sig ruðning ((Egill Bjarni Friðjónsson)

2.umferðin í Olís-deild karla hefst í kvöld með þremur leikjum. Klukkan 18:30 fer fyrsti leikurinn fram þegar ÍR og Selfoss mætast. Klukkan 19:00 mætast HK og Afturelding og þriðji og síðasti leikur dagsins er stórleikur Vals og FH sem sýndur verður í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.

Handboltahöllin er uppgjörsþáttur í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans stýrt af Herði Magnússyni og sýndur öll mánudagskvöld.

Í síðasta þætti var farið yfir lokasókn HK-inga í 1.umferðinni gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þar hafði HK tækifæri til að jafna metin en dæmdur var ruðningur á Hauk Inga Hauksson.

Umfjöllun Handboltahallarinnar um lokasókn HK í 1.umferðinni er hægt að sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top