Ætlar þú á EM í janúar? – Lokaútkall!

Íslenska landsliðið (AFP)

Nú fer hver að verða síðastu að tryggja sér miða á EM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð í janúar næstkomandi.

Strákarnir okkar byrja tímabilið af miklu krafti svo okkur er alveg óhætt að vera bjartsýn fyrir gengi okkar í janúar.

HSÍ tilkynnti á Facebook síðu sinni að miðar sem eru fráteknir fyrir íslenska stuðningsmenn fari í almenna sölu í næstu viku svo nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða.

Miðasala fer fram hér.

Ekki láta þig vanta í þessa veislu, skelltu þér til Svíþjóðar og styddu strákanna okkar til sigurs.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top