Íslenska landsliðið (AFP)
Nú fer hver að verða síðastu að tryggja sér miða á EM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð í janúar næstkomandi. Strákarnir okkar byrja tímabilið af miklu krafti svo okkur er alveg óhætt að vera bjartsýn fyrir gengi okkar í janúar. HSÍ tilkynnti á Facebook síðu sinni að miðar sem eru fráteknir fyrir íslenska stuðningsmenn fari í almenna sölu í næstu viku svo nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða. Miðasala fer fram hér. Ekki láta þig vanta í þessa veislu, skelltu þér til Svíþjóðar og styddu strákanna okkar til sigurs.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.