Thomas Arnoldsen (Andreas Gora / dpa Picture-Alliance via AFP)
6.umferðin í Meistaradeild Evrópu fer fram í vikunni en fjórir leikir fara fram í dag og fjórir á morgun. Stórleikur kvöldsins er leikur GOG og PSG sem fram fer í Danmörku í dag klukkan 17:45. GOG er með sex stig, tveimur stigum meira en PSG sem þarf nauðsynlega á sigri að halda. Á morgun eru tveir virkilega athyglisverðir leikir þegar Kielce fær Álaborg í heimsókn og Sporting fær Fuchse Berlín til sín í heimsókn. Handkastið hefur tekið saman tíu markahæstu leikmenn keppninnar eftir 6.umferðina.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.