Andri Snær Stefánsson (Egill Bjarni Friðjónsson)
Andri Snær þjálfari KA var að vonum ánægður með sigur sinna mann 30-25 á Fram í kvöld og sæti í Final 4 tryggt. Honum fannst KA hafa frumkvæðið nánast allan leikinn en ef frá er talinn kafli í síðari hálfleik þar sem Fram komst yfir en þá tók húsið við sér og kveikti aftur í hans liði. Andri er ánægður með að vera kominn í undanúrslit en segir sitt lið vilja meira. Allt viðtalið má sjá hér að neðan:

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.