Melvyn Richardson - Wisla Plock (ANDRZEJ IWANCZUK / NurPhoto via AFP)
Meistaradeild Evrópu hélt áfram í vikunni og 5.umferðin hófst í gær með fimm leikjum. Allir leikir Meistaradeildarinnar eru sýndir í beinni á Livey. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í gær en Janus Daði Smárason glímir við meiðsli. Viktor Gísli og félagar í Barcelona höfðu betur gegn Pelister í Makedóníu og Magdeburg vann í Ungverjalandi gegn Pick Szeged. Þrír leikir fara fram í Meistaradeildinni í kvöld. Hér að neðan getur þú séð hápunktana úr leikjum gærkvöldsins. Álaborg - Dinamo Bucuresti 34-28 Wisla Plock - PSG 35-32 Eurofarm Pelister - Barcelona 30-34 Kielce - Nantes 27-35 Pick Szeged - Magdeburg 30-34

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.