Hápunktar úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Yahida Omar (ANDRZEJ IWANCZUK / NurPhoto via AFP)

7.umferðin í Meistaradeild Evrópu hófst í gær með fjórum leikjum þar sem fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni. Óvæntustu úrslit gærkvöldsins var án efa sigur Eurofarm Pelister á Pick Szeged í Norður-Makedóníu.

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk í sigri Magdeburg á heimavelli gegn RK Zagreb 27-22 en Ómar Ingi skoraði þrjú mörk.

Þá var Bjarki Már Elísson markahæstur í sigri Veszprém gegn Kolstad í Noregi. Veszprém vann með fjórtán mörkum, 29-43. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði þrjú mörk fyrir Kolstad. Sigvaldi Björn Guðjónsson er enn að glíma við meiðsli sem hann hlaut á æfingu íslenska landsliðsins fyrir tveimur vikum.

Kolstad - Veszrpém 29-43

GOG - PSG 28-31

Magdeburg - RK Zagreb 22-27

RK Eurofarm Pelister - Pick Szeged 25-24

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top