Markahæstu leikmenn Evrópudeildarinnar eftir 3. umferð
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Kristján Örn Kristjánsson ((Kristinn Steinn Traustason)

3.umferðin í Evrópudeild karla fór fram í síðustu viku þar sem Íslendingarnir voru í eldlínunni. Næsta umferð í Evrópudeildinni fer fram í dag en Framarnir fá svissneska liðið HC Kriens í heimsókn í Úlfarsárdalinn.

Leikur Fram og HC Kriens hefst klukkan 19:45 í kvöld og verður sýndur í beinni á Livey.

Hér að neðan má sjá lista yfir tíu markahæstu leikmenn Evrópudeildarinnar eftir þrjár umferðir en Íslendingarnir, Óðinn Þór Ríkharðsson og Kristján Örn Kristjánásson eru þar á meðal tíu markahæstu leikmanna Evrópudeildarinnar.

  1. Mads Andersen (Fredericia) - 30 mörk
  2. Leon Ljevar (Slovan) - 29 mörk
  3. Axel Mansson (Kristianstad) - 29 mörk
  4. Nemanja Ilic (Toulouse) - 27 mörk
  5. Levin Wanner (Bern) - 27 mörk
  6. Antonio Martinez Llamazares (Porto) - 21 mark
  7. Tin Lucin (Nexe) - 21 mark
  8. Bence Nagy (Ferencvaros) - 20 mörk
  9. Óðinn Þór Ríkharðsson (Kadetten) - 19 mörk
  10. Kristján Örn Kristjánsson (Skanderborg) - 19 mörk
  11. Dmytro Horiha (Vardar) - 19 mörk
  12. Luca Sigrist (HC Kriens) - 19 mörk

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top