Hefðu Haukar átt að fá víti í lokin?
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Þráinn Orri Jónsson ((Kristinn Steinn Traustason)

Það er óhætt að segja að það hafi verið mikil dramatík undir lokin á Ásvöllum í gær.

Haukar höfðu tækifæri til þess að jafna leikinn en dómarar leiksins dæmdu réttilega að leiktíminn hafi verið útrunninn þegar Þráinn Orri kemur boltanum í netið.

Haukar voru brjálaðir í leikslok og heimtuðu að dómarar leiksins færu í VAR til að skera úr um það.

Handkastið nýtti sitt eigið VAR og rýndi í atvikið og þá kemur í ljós að leiktíminn var ekki liðinn þegar Árni Bragi Eyjólfsson brýtur á Þránni Orra innan teigs.

Hefðu dómarar leiksins átt að dæma víti? Dæmi hver fyrir sig.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top