Guðmundur Guðmundsson þjálfar Stjörnuna 2. (Sævar Jónasson)
Keppni í 2.deild karla hefst um helgina en tíu félög taka þátt í 2.deildinni á þessu tímabili. Ekki náðist að klára keppnina á síðustu leiktíð en félögin stefna sennilega á það að klára mótið í þetta skiptið. Fyrsti leikur deildarinnar verður leikur Stjörnunnar 2 og ÍR 2 sem fer fram á laugardaginn en ÍR 2 eru nýliðar í 2.deildinni en lagt er liðið síðan ÍR lék með B-lið í meistaraflokki. Liðin sem taka þátt í 2.deild karla tímabilið 2025/2026: Grótta 2
Hvíti Riddarinn 2
Hörður 2
ÍR 2
Mílan
Stjarnan 2
Víðir
Víkingur 2
Vængir Júpíters
Þór 2
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.