Þrjú glæsimörk Óðins Þórs tekin fyrir
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Óðinn Þór Ríkharðsson (JOHAN NILSSON / TT News Agency via AFP)

Instagram síðan evrópska handknattleikssambandsins hefur tekið saman þrjú glæsileg mörk frá landsliðsmanninum, Óðni Þór Ríkharðssyni sem leikur með Kadatten Schaffhausen í Sviss.

Mörkin þrjú skorar hann bæði með íslenska landsliðinu og félagsliði sínu.

Við færslu er því haldið fram að það sé algjörleg óþarfi að horfa á markið ef maður er Ríkharðsson.

Hér að neðan er hægt að sjá þrjú glæsimörk Óðins Þórs sem EHF tók saman og birti á samfélagsmiðlum sínum.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 18
Scroll to Top