Markahæstu leikmenn Olís karla eftir 2.umferð
Egill Bjarni Friðjónsson)

Morten Boe Linder (Egill Bjarni Friðjónsson)

3.umferðin í Olís-deild karla hefst í kvöld með þremur leikjum. Umferðin lýkur síðan á föstudag með þremur leikjum.

Leikur FH og ÍBV er stórleikur umferðarinnar og hefst klukkan 19:30 og verður í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Allir aðrir leikir verða sýndir í Handboltapassanum.

3.umferðin:
Fimmtudagur:
18:30 Haukar - ÍR
19:00 Afturelding - KA
19:30 FH - ÍBV

Föstudagur:
18:30 Þór - Valur
19:00 Stjarnan - KA
19:30 Selfoss - Fram

Handkastið hefur tekið saman markahæstu leikmenn Olís-deildarinnar eftir 2.umferðina:

  1. Bjarni Ófeigur Valdimarsson (KA) - 22 mörk
  2. Baldur Fritz Bjarnason (ÍR) - 18 mörk
  3. Freyr Aronsson (Haukar) - 17 mörk
  4. Hannes Höskuldsson (Selfoss) - 15 mörk
  5. Árni Bragi Eyjólfsson (Afturelding) - 14 mörk
  6. Ívar Logi Styrmisson (Fram) - 13 mörk
  7. Simon Michael Guðjónsson (FH) - 13 mörk
  8. Rúnar Kárason (Fram) - 13 mörk
  9. Elís Þór Aðalsteinsson (ÍBV) - 13 mörk
  10. Dagur Arnarsson (ÍBV) - 12 mörk
  11. Morten Linder (KA) - 12 mörk
  12. Andri Þór Helgason (HK) - 11 mörk
  13. Haukur Ingi Hauksson (HK) - 11 mörk
  14. Ágúst Guðmundsson (HK) - 11 mörk
  15. Viktor Sigurðsson (Valur) 11 mörk

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top