Selfyssingar semja við erlendan markvörð
Selfoss handbolti)

Philipp Seidemann (Selfoss handbolti)

Selfyssingar hafa samið við þýska markmanninn Philipp Seidemann og skrifaði hann undir samning til ársins 2027.

Philipp er 23 ára gamall markmaður og er alinn upp í akademíunni hjá Leipzig. Hann gengur til liðsins frá Plauen Oberlosa sem leikur í þýsku 3. deildinni, þar áður lék hann með Glauchau Meerane og Dessau- Roßlauer.

Í tilkynningu frá Selfoss segir að Selfyssingar fagni því að Philipp skuli hafa valið að taka sín næstu skref með ungu og efnilegu liði Selfoss í Olísdeildinni í vetur.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top