Skoruðu fyrsta mark leiksins með sirkus
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Magnús Dagur Jónatansson (Egill Bjarni Friðjónsson)

Strákarnir í Handboltahöllinni sýndu þrjú skemmtileg mörk sem KA skoraði gegn Haukum í 2.umferð Olís-deildar karla í síðustu viku en leikurinn var þrælgóð skemmtun sem endaði með eins marks sigri gestanna úr Hafnarfirðinum 32-33.

Handboltahöllin er uppgjörsþáttur um Olís-deildir karla og kvenna og er sýndur á mánudagskvöldum í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Þættinum er stjórnað af Herði Magnússyni.

Hér að neðan er hægt að sjá þrjú skemmtileg mörk sem KA skoruðu í leiknum en til að mynda skoraði Magnús Dagur Jónatansson fyrsta mark KA í leiknum með svokölluðu sirkusmarki.

Sjón er sögu ríkari.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 25
Scroll to Top