Skoruðu fyrsta mark leiksins með sirkus
Egill Bjarni Friðjónsson)

Magnús Dagur Jónatansson (Egill Bjarni Friðjónsson)

Strákarnir í Handboltahöllinni sýndu þrjú skemmtileg mörk sem KA skoraði gegn Haukum í 2.umferð Olís-deildar karla í síðustu viku en leikurinn var þrælgóð skemmtun sem endaði með eins marks sigri gestanna úr Hafnarfirðinum 32-33.

Handboltahöllin er uppgjörsþáttur um Olís-deildir karla og kvenna og er sýndur á mánudagskvöldum í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Þættinum er stjórnað af Herði Magnússyni.

Hér að neðan er hægt að sjá þrjú skemmtileg mörk sem KA skoruðu í leiknum en til að mynda skoraði Magnús Dagur Jónatansson fyrsta mark KA í leiknum með svokölluðu sirkusmarki.

Sjón er sögu ríkari.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top