4.umferðin í efstu deild karla á 60 sekúndum
Sævar Jónasson)

Jón Bjarni Ólafsson (Sævar Jónasson)

4.umferðin í efstu deild karla kláraðist um síðustu helgi og fer 5. umferðin fram í kvöld með heillri umferð.

Fyrsti leikur kvöldsins hefst klukkan 18:00 og hefjast næstu fimm leikir síðan með 15 mínútna millibili til klukkan 19:30 í kvöld. Algjör handboltaveisla framundan bæði í Sjónvarpi Símans og í Handboltapassanum.

Hér að neðan er búið að taka saman það markverðasta sem gerðist í 4. umferðinni í efstu deild karla á 60 sekúndum.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top