Kristján Ottó Hjálmarsson (Raggi Óla)
Vandræði Fram liðsins halda áfram en liðið tapaði fyrir Aftureldingu 35-29 í Myntkaupshöllinni í kvöld. Afturelding aftur á móti eru enn með fullt hús stiga en liðið hefur unnið alla fjóra leiki sína til þessa. Árni Bragi Eyjólfsson og Oscar Lykke voru báðir með 9 mörk fyrir Aftureldingu og Dánjal Ragnarsson skoraði 8 mörk fyrir Fram
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.