Markasýning með Max Emil og Hákon Garra í aðalhlutverkum
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Hákon Garri Gestsson (Sigurður Ástgeirsson)

Fram 2 fékk Selfoss 2 í heimsókn í dag í Lambhagahöllina í Grill 66 deild karla.

Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið mikil markasúpa. Fáheyrðar lokatölur. 45-42 fyrir Fram 2.

Vonandi að leikmenn beggja liða leggi meira púður í varnarleikinn í næsta leik.

27-22 var staðan í hálfleik fyrir Fram.

Hákon Garri Gestsson var markahæstur hjá Selfossi með 17 mörk.

Hjá Fram var Max Emil Stenlund með 13 mörk.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top