16-liða úrslit Powerade-bikarsins hefst í dag
Skapti Hallgrímsson /Akureyri.net)

Hákon Ingi Halldórsson (Skapti Hallgrímsson /Akureyri.net)

16-liða úrslit Powerade-bikars karla hefst í dag með tveimur leikjum. Sex leikir fara síðan fram annað kvöld. Tveir leikir verða sýndir í beinni útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu annað kvöld.

16-liða úrslitin hefjast í Vestmannaeyjum í dag þegar ÍBV 2 tekur á móti Olís-deildarliði KA klukkan 14:45. 15 mínútum síðar verður síðan Olís-deildarslagur þegar ÍR og Þór mætast í Skógarselinu í Reykjavík.

Aðrir leikir verða sýndir í Handboltapassanum en mánaðaráskrift af Handboltapassanum er einungis 1.990 kr. - gjöf en ekki gjald myndu einhverjir segja.

Leikirnir í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins:

Í dag:
14:45 ÍBV 2 - KA
15:00 ÍR - Þór

Á morgun:
18:00 Afturelding - ÍBV
18:30 Víkingur - Fram
19:30 Grótta - FH
19:30 HK - Selfoss
19:00 Haukar - Valur
20:15 Fjölnir - Stjarnan

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top