6.umferðin í Olís deild karla á 60 sekúndum
Sigurður Ástgeirsson)

Gunnar Kári Bragason (Sigurður Ástgeirsson)

6.umferðin í Olís deild karla lauk í síðustu viku og hófst 7.umferðin í gærkvöldi með sigri FH gegn Selfossi á Selfossi. 7.umferðin heldur síðan áfram á fimmtudagskvöld, föstudagskvöld og lýkur síðan á laugardag með leik Aftureldingar og ÍBV.

Haukar tekur á móti Stjörnunni á fimmtudagskvöld klukkan 19:30 en sá leikur verður í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans.

Hér að neðan er búið að taka saman það markverðasta sem gerðist í 6. umferðinni í Olís deild karla á 60 sekúndum.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top