Jónatan Magnússon (Sigurður Ástgeirsson)
6.umferðin í Olís-deild kvenna er að baki og hefur Handkastið valið lið umferðarinnar sem er í boði Cell-Tech. Cell-tech kreatínið er fáanlegt í Fitness Sport. Hér að neðan er hægt að sjá úrvalslið 6.umferðar Olís-deildar kvenna. Leikmaður 6. umferðarinnar í boði Sage by Saga Sif er Sara Dögg Hjaltadóttir leikmaður ÍR. Hún fær að launum gjafabréf hjá Sage By Saga Sif. Þjálfari 6.umferðarinnar er Jónatan Magnússon þjálfari KA/Þórs. Markmaður: Hafdís Renötudóttir (2) (Valur) Þjálfari: Jónatan Magnússon (KA/Þór) Úrslit 6.umferðar:
Cell-tech lið 6.umferð:
Vinstra horn: Harpa María Friðgeirsdóttir (3) (Fram)
Vinstri skytta: Susanne Pettersen (2) (KA/Þór)
Miðjumaður: Sara Dögg Hjaltadóttir (3) (ÍR)
Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir (Valur)
Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur)
Lína: Katrín Tinna Jensdóttir (3) (ÍR)
Fram - KA/Þór 29-30
Haukar - Stjarnan 34-27
ÍR - Selfoss 34-29
Valur - ÍBV 33-30

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.