FH og KA mættust í Olís deild karla í kvöld og vann FH stórsigur 45-32. Sigursteinn Arnardal var eðlilega gríðarlega ánægður með kraftinn í sóknarleik liðsins í dag.
Handkastið ræddi við Sigurstein eftir leik í Hafnarfirði í kvöld og það má sjá hér í spilaranum.