Leikurinn sem maður hefur beðið eftir allt tímabilið
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Þórður Tandri - Hafþór Vignisson (Youtube)

Þórður Tandri Ágústsson og Hafþór Vignisson leikmenn Þórs eru spenntir fyrir nágrannaslagnum í Olís-deild karla á fimmtudagskvöldið þegar KA og Þór mætast í 11.umferð deildarinnar í KA-heimilinu. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður sýndur í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.

Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari og handbolta áhugamaður kíkti á æfingu hjá félögunum í vikunni og hitti meðal annars Þórð Tandra og Hafþór Vignisson leikmenn Þórs en báðir komu þeir heim til Þórs fyrir síðustu leiktíð og léku með liðinu í Grill66-deildinni.

Nú er hinsvegar komið að fyrsta nágrannaslag félaganna frá því í maí árið 2021 þegar heimsfaraldur geisaði. Þórsarar hafa selt alla sína 300 miða á leikinn og það má búast við svakalegri stemningu í troðfullu KA-heimili á fimmtudaginn.

Viðtalið sem Egill Bjarni tók við Þórð Tandra og Hafþór má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top