Markahæstu leikmenn Olís karla eftir 10.umferð
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Freyr Aronsson (Sævar Jónasson)

11.umferðin í Olís-deild karla hefst í kvöld með einum leik. ÍR og FH mætast í Skógarselinu klukkan 19:00 í fyrsta leik umferðarinnar. Umferðin heldur síðan áfram annað kvöld með þremur leikjum. Á föstudagskvöld er einn leikur. Umferðin lýkur síðan á laugardaginn með stórleik Vals og ÍBV í N1-höllinni.

Stærsti leikur umferðarinnar er nágrannaslagurinn fyrir norðan þegar KA og Þór mætast í KA-heimilinu klukkan 19:30 annað kvöld.

11.umferðin:
Miðvikudagur:
19:00 ÍR - FH

Fimmtudagur:
18:30 Haukar - HK
19:00 Afturelding - Selfoss
19:30 KA - Þór

Föstudagur:
19:30 Fram - Stjarnan

Laugardagur:
15:00 Valur - ÍBV

Hér má sjá markahæstu leikmenn Olís-deildar karla eftir 10.umferðina:

  1. Bjarni Ófeigur Valdimarssonar (KA) - 96 mörk
  2. Baldur Fritz Bjarnason (ÍR) - 78 mörk
  3. Elís Þór Aðalsteinsson (ÍBV) - 75 mörk
  4. Árni Bragi Eyjólfsson (Afturelding) - 74 mörk
  5. Hannes Höskuldsson (Selfoss) - 70 mörk
  6. Bernard Kristján Darkoh (ÍR) - 65 mörk
  7. Símon Michael Guðjónsson (FH) - 64 mörk
  8. Ágúst Guðmundsson (HK) - 59 mörk
  9. Freyr Aronsson (Haukar) - 59 mörk
  10. Jökull Blöndal Björnsson (ÍR) - 56 mörk

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top