Freyr Aronsson (Sævar Jónasson)
11.umferðin í Olís-deild karla hefst í kvöld með einum leik. ÍR og FH mætast í Skógarselinu klukkan 19:00 í fyrsta leik umferðarinnar. Umferðin heldur síðan áfram annað kvöld með þremur leikjum. Á föstudagskvöld er einn leikur. Umferðin lýkur síðan á laugardaginn með stórleik Vals og ÍBV í N1-höllinni. Stærsti leikur umferðarinnar er nágrannaslagurinn fyrir norðan þegar KA og Þór mætast í KA-heimilinu klukkan 19:30 annað kvöld. 11.umferðin: Hér má sjá markahæstu leikmenn Olís-deildar karla eftir 10.umferðina:
Miðvikudagur:
19:00 ÍR - FH
Fimmtudagur:
18:30 Haukar - HK
19:00 Afturelding - Selfoss
19:30 KA - Þór
Föstudagur:
19:30 Fram - Stjarnan
Laugardagur:
15:00 Valur - ÍBV

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.