Hápunktar úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Hakun West av Teigum (Andreas Gora / AFP)

9.umferðin í Meistaradeild Evrópu lauk í gær með fimm leikjum. Orri Freyr Þorkelsson fór hamförum í liði Sporting í heimasigri gegn Kolstad, 44-31 og skoraði hvorki fleiri né færri en níu mörk í leiknum.

Óvæntustu úrslit gærdagsins voru í Frakklandi þegar PSG tapaði á heimavelli gegn Wisla Plock 29-30 og þá vann Fucshe Berlín stórleikinn gegn Veszprém á heimavelli 38-32.

Fuchse Berlín - Veszprém 38-34

Sporting - Kolstad 44-31

GOG - Barcelona 28-41

Pick Szeged - RK Zagreb 32-26

PSG - Wisla Plock 29-30

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 23
Scroll to Top