Dramatík á Ásvöllum – Haukar áfram eftir vítakeppni
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Aron Rafn Eðvarðsson var frábær í marki Hauka í kvöld (Eyjólfur Garðarsson)

Haukar og Valur mættust í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins í kvöld. Haukar komust áfram eftir vítakeppni.

Haukar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit eftir hádramatískan leik á Ásvöllum í kvöld. Haukarnir fengu þónokkur tækifæri til þess að tryggja sér sigur en Björgvin Páll Gútavsson þurfti að hafa sig allan við að verja þrjú skot beint úr fríkasti eftir að leiktíminn var liðinn.

Það má með sanni segja að þetta hafi verið leikur markmannana en Björgvin Páll var með 40% markvörslu og Aron Rafn var með 45,5% markvörslu í marki Hauka.

Ekkert skildi hinsvegar liðin að eftir 60 mínutur og tvíframlengdan leik og var það Jón Ómar sem tryggði Haukum sigurinn eftir að Aron Rafn hafði varið frá Degi Árna Heimissyni áður.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top