Hrannar Guðmundsson (Sævar Jónasson)
Hrannar Guðmundsson var virkilega svekktur með tap sinna manna í kvöld gegn FH 33-31 og fannst sínir menn eiga skilið eitthvað úr leiknum. Stjarnan náði góðu forskoti í byrjun síðari hálfleik en Stjarnan voru fáliðaðir í kvöld og Hrannari fannst það sjást undir lok leiksins að þetta var farið að taka toll af sínu liði. Allt viðtalið má sjá hér að neðan:

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.