Heitustu orðrómarnir fyrir næsta tímabil
(JOHAN NILSSON / TT News Agency via AFP)

Lukas Sandell - Svíþjóð ((JOHAN NILSSON / TT News Agency via AFP)

Þrátt fyrir að tímabilið í ár, 2025-2026 sé ekki hafið þá eru þegar komnir orðrómar og slúður um skipti leikmanna fyrir næsta sumar, sumarið fyrir tímabilið 2026-2027. Instagram-reikningurinn Rthandball hefur tekið saman tíu heitustu orðrómana fyrir næsta tímabil.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þau 10 stærstu sem hafa verið að heyrast.

  1. Sergey Hernández, Spánverjinn magnaði frá Magdeburg til Barcelona
  2. Dejan Molisavljev, serbneski markvörðurinn frá Füsche Berlin til Vive Tauron Kielce
  3. Luka Klarica, Króatinn frá RK Zagreb til Vive Tauron Kielce
  4. Domen Makuc, Slóveninn frá Barcelona til Kiel
  5. Lukas Sandell, Svíinn frá Rhein-Neckar Löwen til Pick Szeged
  6. Matej Mandic, króatíski markvörðurinn frá RK Zagreb til Magdeburg
  7. Imanol Garciandia, Spánverjinn frá Pick Szeged til Nantes
  8. Bence Imre, Ungverjinn frá Kiel til Veszprém
  9. Felix Møller, Svíinn frá Aalborg til Kiel
  10. Marius Steinhauser, Þjóðverji frá Hannover-Burgdorf til Rhein-Neckar Löwen

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top