Lukas Sandell - Svíþjóð ((JOHAN NILSSON / TT News Agency via AFP)
Þrátt fyrir að tímabilið í ár, 2025-2026 sé ekki hafið þá eru þegar komnir orðrómar og slúður um skipti leikmanna fyrir næsta sumar, sumarið fyrir tímabilið 2026-2027. Instagram-reikningurinn Rthandball hefur tekið saman tíu heitustu orðrómana fyrir næsta tímabil. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þau 10 stærstu sem hafa verið að heyrast.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.