Ýmir Örn framlengdi ásamt þremur öðrum
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ýmir Örn Gíslaosn - Göppingen (Tom Weller / dpa Picture-Alliance via AFP)

Landsliðsmaðurinn, Ýmir Örn Gíslason er einn af þremur leikmönnum þýska úrvalsdeildarliðsins, Göppingen sem framlengdi samningi sínum við félagið á dögunum. Auk þess framlengdi þjálfari liðsins, Benjamin Matschke samning sinn við félagið.

Ýmir Örn Gíslason gekk í raðir Göppingen frá Rhein Neckar Löwen fyrir síðustu leiktíð en hann nýi samningur hans við félagið er til ársins 2028.

Hinir leikmennirnir sem framlengdu við félagið var danski leikmaðurinn Viktor Klove og þýski leikmaðurinn Elias Newel.

Göppingen enduðu í 12.sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en þýska deildin hefst í næstu viku. Þar heimsækir liðið, Minden í 1.umferð síðasta dag ágúst mánaðar.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 22
Scroll to Top