Noah Gaudin ((BO AMSTRUP / Ritzau Scanpix via AFP)
Danska úrvalsdeildin er af mörgum talin ein sterkasta deild heims í handboltanum í dag. Facebook-síðan Tophåndbold Herrer tók á dögunum saman lista yfir leikmenn sem hafa yfirgefið deildina og gengið í raðir stór liða í Evrópu. Horft er framhjá landsliðsmanninum, Einari Þorsteini Ólafssyni sem fór frá Fredericia til Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni. Handkastinu fannst lágmark að minnast á þau félagaskipti og bætti honum því við listann en hér að neðan má sjá listann frá Tophåndbold Herrer.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.