Stærstu nöfnin sem eru mætt í dönsku deildina
Beate Oma Dahle / NTB / AFP) /

Hampus Wanne - Svíþjóð (Beate Oma Dahle / NTB / AFP) /

Við greindum frá því um síðustu leiki að stór nöfn væru búin að yfirgefa dönsku úrvalsdeildina í sumar en það er ekki hægt að segja annað en að í deildina hafa einnig komið stór nöfn og stórir póstar sem verður gaman að fylgjast með í einni bestu deild Evrópu.

Facebook-síðanTophåndbold Herrer tók á dögunum saman lista yfir átta leikmenn sem hafa komið í deildina og munu lita deildina með sínum hæfileikum.

  1. Hampus Wanne frá Barcelona til HÖJ Elite
  2. Mads Mensah frá Flensburg til Skjern
  3. Óli Mittún frá Savehof til GOG
  4. Juri Knorr frá Rhein-Neckar Lowen til Álaborgar
  5. Michael Damgaard frá Magdeburg til HÖJ Elite
  6. Johan Hansen frá Flensburg til Skanderborg
  7. Jerry Tollbring frá Fuchse Berlín til Ribe-Esbjerg
  8. Jon Lindenchrone frá Rhein-Neckar Lowen til Skjern

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top