Hampus Wanne - Svíþjóð (Beate Oma Dahle / NTB / AFP) /
Við greindum frá því um síðustu leiki að stór nöfn væru búin að yfirgefa dönsku úrvalsdeildina í sumar en það er ekki hægt að segja annað en að í deildina hafa einnig komið stór nöfn og stórir póstar sem verður gaman að fylgjast með í einni bestu deild Evrópu. Facebook-síðanTophåndbold Herrer tók á dögunum saman lista yfir átta leikmenn sem hafa komið í deildina og munu lita deildina með sínum hæfileikum.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.