Dainis Kristopans (Swen Pförtner / dpa Picture-Alliance via AFP)
MT Melsungen félagslið Reynis Þór Stefánssonar er með bæði hæsta og lægsta leikmenn Bundesligunnar, hæsti leikmaður Bundesligunnar er lettneski risinn Dainis Kristopans sem er 215 cm á hæð. Hinu megin er spænski liðsfélagi hans, Erik Balenciaga, sem er aðeins 168 cm á hæð og er sá lægsti. Bundesligan býður enn og aftur upp á glæsilegt úrval leikmanna, allt frá hæstu til lægstu – og MT Melsungen er fremst í flokki á báðum endum skalans. Danski miðillinn HBOLD gaf út lista af fimm hæstu og fimm lægstu leikmönnum Bundesligunannar og eru listarnir eru eftirfarandi: Dainis Kristopans (MT Melsungen) – 215 cm Thilo Knutzen (SG Flensburg-Handewitt) – 213 cm Robin Granlund (Bergischer HC) – 208 cm Sascha Brodbeck (Frisch Auf Göppingen) – 207 cm Mike Jensen (Rhein-Neckar Löwen) – 207 cm Erik Balenciaga (MT Melsungen) – 168 cm Tim Freihöfer (Füchse Berlin) – 173 cm Dimitri Ignatov (MT Melsungen) – 174 cm Noah Beyer (Bergischer HC) – 178 cm Rutger ten Velde (Frisch Auf Göppingen) – 178 cmFimm hæstu leikmenn Bundesligan
Fimm lægstu leikmenn Bundesligunnar
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.