Fjórir leikmenn sem gætu fyllt skarð Julian Köster
SVEN HOPPE via AFP)

Nikola Bilyk - Kiel (SVEN HOPPE via AFP)

Þýski landsliðsmaðurinn, Julian Köster yfirgefur Guðjón Val Sigurðsson og félaga í Gummersbach næsta sumar og gengur í raðir Kiel eftir sex ár hjá Gummersbach.

RThandball á Instagram hefur tekið saman fjóra leikmenn sem gætu gengið í raðir Gummersbach næsta sumar og fyllt það skarð sek Julian Köster skilur eftir sig.

Fjórir leikmenn sem gætu fyllt skarð Julian Köster:

Nikola Bilyk (Kiel)

Daniel Dujsebaev (Kielce)

Simen Lyse (Kolstad)

Manuel Zehnder (Magdeburg)

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top