Sauð upp úr í norska boltanum
(Kristinn Steinn Traustason)

Bolti Handbolti ((Kristinn Steinn Traustason)

Ótrúleg uppákoma átti sér stað í norsku úrvalsdeildinni í dag milli Follo og Bergen.

Undir lok fyrri hálfleiks missti leikmaður algjörlega hausinn á stökk upp í stúku og veittist að stuðningsmanni Follo.

Ekki er ennþá vitað hvað fór þeirra á milli til að leikmaðurinn brást svona við.

Dómarar leiksins aðhæfðust ekki neitt í atvikinu og fannst netverjum mörgum það athyglisvert og kölluðu eftir rauðu spjaldi.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top