Juri Knorr (HENNING BAGGER / Ritzau Scanpix via AFP)
Meistaradeild Evrópu fór af stað í gær með fjórum leikjum en 1.umferðin klárast í kvöld með fjórum öðrum leikjum. Það mætti segja að Íslendingarnir hafi byrjað keppnina af krafti. Sex Íslendingar voru í eldlínunni í gær en Bjarki Már Elísson var eini Íslendingurinn sem gat ekki fagnað sigri í gær. Bjarki Már var þó frábær og skoraði sex mörk. Orri Freyr skoraði sjö mörk fyrir Sporting og Ómar Ingi var næst markahæstur fyrir Magdeburg með átta mörk. Úrslitin í Meistaradeildinni í gær. Hér að neðan má sjá hápunkta (Highlights) úr leikjum gærkvöldsins: Álaborg - Veszprém Magdeburg - PSG Dinamo Bucuresti - Sporting Eurofarm Pelister - RK Zagreb Leikir dagsins í Meistaradeildinni: 16:45: Pick Szeged - Wisla Plock
18.45 Nantes - Fuchse Berlín
18:45: Kielce - Kolstad
18:45: Barcelona - GOG
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.