Þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllu
Egill Bjarni Friðjónsson)

Jónatan Magnússon (Egill Bjarni Friðjónsson)

Jónatan Magnússon þjálfari nýliða KA/Þórs var ánægður með fimm marka sigur liðsins á ÍBV í 2.umferð Olís-deildar kvenna sem fram fór í dag.

KA/Þór vann ÍBV 30-25 eftir að hafa verið yfir allan seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik.

Viðtalið við Jónatan er hægt að sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top