Melvyn Richardson (Damir SENCAR / AFP)
2.umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með þremur leikjum. 2.umferðin lýkur síðan annað kvöld með fimm leikjum. Einn Íslendingaslagur er í 2.umferðinni þegar Barcelona og Magdeburg mætast annað kvöld. Handkastið hefur tekið saman níu markahæstu leikmenn keppninnar eftir 1.umferðina. Markahæstu leikmenn Meistaradeildarinnar eftir 1.umferðina: Leikir 2.umferðar: Miðvikudagur: Fimmtudagur:
16:45 GOG - Pick Szeged (B-riðill)
16:45 Kolstad - Dinamo Bucuresti (A-riðill)
18:45 Wisla Plock - RK Zagreb (B-riðill)
16:45 Fuchse Berlín - Álaborg (A-riðill)
16:45 Sporting - Kielce (A-riðill)
16:45 Veszprém - Nantes (A-riðill)
18:45 PSG - Eurofarm - Pelister (B-riðill)
18:45 Barcelona - Magdeburg (B-riðill)
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.