Hápunktar úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildarinni
Julien Kammerer / DPPI via AFP)

Janus Daði Smárason (Julien Kammerer / DPPI via AFP)

Meistaradeild Evrópu fór af stað í síðustu viku með heilli umferð og 2.umferðin hófst í gær með þremur leikjum. 2.umferðin klárast síðan í kvöld með fimm leikjum.

Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í gær og fóru þau bæði með sigur af hólmi en hér að neðan er hægt að sjá hápunktanna úr leikjum gærdagsins í Meistaradeidlinni.

Kolstad - Dinamo Bucuresti 31-28

GOG - Pick Szeged 31-36

Wisla Plock - RK Zagreb 30-27

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top