Endurkjörinn forseti EHF
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Michael Wiederer (Tom Weller/ AFP)

Michael Wiederer hefur verið endurkjörinn forseti EHF til næstu fjögurra ára. Þetta varð ljóst á ársþing Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem fram fer í Andau í Austurríki í dag og á morgun.

Jón Halldórsson formaður HSÍ og Ásgeir Jónsson varaformaður HSÍ sitja þingið fyrir hönd HSÍ.

Michael Wiederer forseti EHF frá 2016 gaf kost á sér til endurkjörs en ekkert mótframboð barst.

Þá barst ekki heldur mótframboð í embætti varaforseta. Predrag Boskovic og Finances Henrik La Cour sitja þar áfram næstu fjögur ár.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top