Endurkjörinn forseti EHF
Tom Weller/ AFP)

Michael Wiederer (Tom Weller/ AFP)

Michael Wiederer hefur verið endurkjörinn forseti EHF til næstu fjögurra ára. Þetta varð ljóst á ársþing Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem fram fer í Andau í Austurríki í dag og á morgun.

Jón Halldórsson formaður HSÍ og Ásgeir Jónsson varaformaður HSÍ sitja þingið fyrir hönd HSÍ.

Michael Wiederer forseti EHF frá 2016 gaf kost á sér til endurkjörs en ekkert mótframboð barst.

Þá barst ekki heldur mótframboð í embætti varaforseta. Predrag Boskovic og Finances Henrik La Cour sitja þar áfram næstu fjögur ár.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top