Füchse Berlin - Nicolej Krickau - Mathias Gidsel (Andreas Gora / dpa Picture-Alliance via AFP)
Meistaradeild Evrópu fór af stað í síðustu viku með heilli umferð og 2.umferðin kláraðist í gær með fimm leikjum. Fimm Íslendingalið voru í eldlínunni í gær og var einn Íslendingaslagur þegar Barcelona mætti Magdeburg á heimavelli en hér að neðan er hægt að sjá hápunktanna úr leikjum gærdagsins í Meistaradeidlinni. Fuchse Berlín - Álaborg 31-28 Veszprém - Nantes 30-25 Sporting - Kielce 41-37 Barcelona - Magdeburg 21-22 PSG - Eurofarm Pelister 33-27
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.