Guðmundur Þórður látinn taka poka sinn
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Guðmundi var sagt upp störfum hjá Fredericia í morgun ((Adam IHSE / TT NEWS AGENCY / AFP) / Sweden OUT / SWEDEN OUT

Guðmundi Þórði Guðmundssyni var í morgun sagt upp sem þjálfara Fredericia í Danmörku. Félagið tilkynnti þetta í morgunsárið.

Jesper Houmark, sem var aðstoðarþjálfari liðsins, og Michael Wollesen munu taka við þjálfun liðsins. Fredericia þakkar Guðmundi fyrir vel unnin störf en hann náði frábærum árangri með liðið. Kom því meðal annars í fyrsta sinn í Meistaradeild Evrópu og í Evrópudeildina þetta tímabilið.

Thomas Renneberg-Larsen, framkvæmdarstjóri liðsins segir óánægju ríkja með spilamennsku liðsins í upphafi þessa tímabils og að miklar breytingar hafi orðið á leikmannahópi liðsins sem kalli á nýja rödd í þjálfun liðsins.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top