Hjörtur Ingi Halldórsson (Sævar Jónasson)
3.umferðin í Olís deild karla kláraðist um síðustu helgi og hefst 4.umferðin í kvöld með þremur leikjum. 4.umferðin klárast síðan á laugardag með einum leik en tveir leikir fara fram annað kvöld. Hér að neðan er búið að taka saman það sem gerðist í 3. umferðinni í Olís-deild karla á 60 sekúndum. 4.umferðin í Olís-deild karla: Fimmtudagur: Föstudagur: Laugardagur:
18:30 Valur - Selfoss
19:00 ÍR - Afturelding
19:30: Fram - Haukar
19:00 Stjarnan - FH
19:30: HK - KA
16:00 ÍBV - Þór
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.