Bjarki Már Elísson (Ayman Aref / NurPhoto via AFP)
Meistaradeild Evrópu heldur áfram í vikunni og fóru fjórir leikir fram í gær í 3.umferð keppninnar. 3.umferðin lýkur síðan í kvöld með fjórum leikjum. Allir leikir Meistaradeildarinnar eru sýndir í beinni á Livey. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í gær en einungis Bjarki Már Elísson fagnaði sigri af Íslendingunum. Hér að neðan getur þú séð hápunktana úr leikjum gærkvöldsins. Álaborg - Sporting 35-30 Dinamo Bucuresti - Veszprém 27-30 Nantes - Kolstad 39-24 Eurofarm Pelister - GOG 28-31
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.